Wednesday, June 25, 2008

Boston

Það verður bara að viðurkennast, þó mér finnist það ömurlegt, að Celtics áttu skilið að vinna þennan titil. Þeir voru betri, þeir voru það góðir að ég er farinn hugsa um hversu góður Kobe er í alvörunni.

Ég hef alltaf fyrirgefið honum fyrir að vera ömurlegur liðsfélagi (fer í það á eftir) af því hann er týpan sem getur tekið yfir hvaða leik sem er og unnið hann einsamall. Hann fattaði loksins að það er miklu auðveldara að gera það ef spilararnir í kringum hann eru alvöru spilarar en það er fullt af hlutum sem mér finnst hann ætti að gera betur, eins fáránlegt og það er fyrir mig að gagnrýna Kobe. Hann tekur oft stökkskot upp úr engu (ég veit hann getur hitt úr þeim það er ekki málið) þegar liðið hans sárvantar körfu. Hann ætti að chilla aðeins og leyfa sókninni að flæða meira. Ég held að málið með Kobe í úrlsitakeppninni hafi verið að hann hann hafi haldið að hann gæti þetta einn, auðvitað gat hann það ekki og bekkurinn keypti líka 5 rútumiða til Choke City, ég er nokkuð viss um að Vujacic hafi tekið flugið...

Kobe hræðilegur liðsfélagi, hræðilegur. Hann öskrar á liðsfélaga fyrir að grípa ekki lélegar sendingar (það er í lagi að segja "ok, þetta var léleg sending" einu sinni eða tvisvar), hann er alltof uppstökkur og reiður almennt og hvað sem tautar og raular þá treystir hann engum. Sama hversu oft ég heyri hann segja að hann sé farinn að treysta liðsfélögum sínum þá er það ekki satt. Ég myndi ekki vilja spila með gæja sem hugsar eins og svarta mamban, þó ég myndi gjarnar vilja spila með einhverjum sem kallar sjálfan sig svörtu mömbuna.

Ég geri mér grein fyrir því að allir bestu körfuboltaspilarar, gleymið því, íþróttamenn eru með svona mean streak en það er tími og staður fyrir slíkt, þeir bestu vissu hvenær þeir áttu að hita undir liðsfélögum sínum og hvenær þeir áttu að "hugga" þá.

Allavega, pís át.

Sunday, June 15, 2008

Leikur 5, klappaður og klár

Ég verð að viðurkenna að ég hef ekki hugmynd um hvað er að gerast í þessum úrslitum, Kobe átti slappan leik á meðan Gasol og Odom voru frekar góðir og Lakers unnu en Pierce var með flensuna, hann var algjörlega helsjúkur á alla vegu og Allen var líka góður og ég er ekki frá því að bekkurinn hjá Boston hafi unnið baráttu bekkjanna. Vegna þessa hef ég eina spurningu: hvernig í ósköpunum unnu Lakers þennan marrafakkinn leik? Ég veit að Garnett var lélegur en hann hefur verið lélegur (sóknarlega) í næstum hverjum einasta útileik í úrslitakeppninni þess vegna veit ég ekki alveg hvað ég á að halda, það eina sem ég get fullyrt er að Boston er ekki að fara að tapa leik 6 í Boston nema að Gasol og Odom fari báðir yfir 20 stig, Kobe skori 40 og bekkurinn hjá Lakers gjörsigri Boston.

Það er samt ótrúlegt hvað þessi lið eru jöfn, ef eitt liðið kemst eitthvað yfir er hægt að bóka það að hitt liðið komi til baka, Lakers gerðu það í Boston og Celtics (á meðan ég hoppa í gegnum gluggann í herberginu mínu) unnu upp mesta mun í sögu lokaseríunnar í leik 4 (sjá fyrri færslu). Ég veit ekki hvað það er, kannski er það af því Doc Rivers er loksins búinn að fá þjálfaraskírteinið sitt, ég veit það ekki, kannski er Phil Jackson farinn að reykja eitthvað aðeins sterkara en gras, en eins og ég segji þá get lofað hverjum sem les þetta að Boston vinni leik 6 án gríns það er klappað og klárt.

KLAPPAÐ OG KLÁRT!

Friday, June 13, 2008

Leikur 4

Í sambandið við leik 4...

Fokk, fokk... fokk, fokk fokk
fokkfokkfokkfokkfokk
fokk
fokking sjitt
fokk, fokk, fokk, fokk, fokk
fokk

FOKK!

Ég þarf að fá mér bjór.

Leikur 4

Tuesday, June 10, 2008

Leikur 3

Ég var að enda við að horfa á leik 3 og þetta var mjög skrítinn leikur. Það er erfitt að segja hvort að Lakers hafi verið heppnir að vinna eða hvort þeir hefðu átt að vinna með meiri mun.

Málið er að Odom og Gasol sameinuðust um einhver 16 stig eða minna og Pierce og Garnett voru eitthvað svipað samanlagt, kannski aðeins meira. Þá er spurningin hvort liðið ætti að vinna þegar tveir máttarstólpar geta ekki skorað? Ég á erfitt með að svara þessari spurningu, en svarið er hugsanlega að finna í Vujacic ef hann hefði ekki átt leik lífs síns (20 stig) þá hefðu Lakers tapað þannig að það mætti segja að Boston hafi látið þennan leik renna sér úr greipum. Aftur á móti er ég nokkuð viss um að Svarta Mamban hefði ekki tapað þessum leik, nokkurntíman þ.e aldrei. Hann var gjörsamlega óstöðvandi með 36 stig á rúmlega 20 skotum, þegar Kobe skýtur þannig er erfitt að stoppa Lakers, kannski var þetta bara alveg eins og ef fyrrnefndir máttarstólpar hefðu átt ágætisleiki nema að skorið hefði verið 100 og eitthvað - 100 og eitthvað og L.A hefðu unnið?

Þetta er sem sagt svarið við spurningunni: þetta var venjulegur leikur og Lakers unnu ég vil þess vegna meina að Gasol, Odom og bekkurinn þurfi að eiga meðal eða slæman leik og Boston þríeykið þurfi að eiga ágætisleik til þess að Boston vinni en ef Lakers mennirnir eiga góðan leik þá eru grænir í vandræðum og þurfa að fá menn til þess að stíga all svaðalega upp. Eitthvað sem er mjög vel mögulegt.

Thursday, June 5, 2008

Leikur 1

Það eru 6 mínútur og 20 sekúndur eftir af leik 1 í Boston - Lakers og ég er hræddur um að Paul Pierce hafi slitið hásin. Ég virkilega vona að það sé ekki raunin, Pierce er góður gaur og það er fokked að meiðast svona seint á tímabilinu, látið mig vita það.

Lakers eru yfir 62 - 59 og það eru aðeisn minna en 6 mín eftir, Perkins er líka meiddur, mér sýnist það vera frekar lítið.

Djöfull tryllist nýji garðurinn ef Allen setur þrist, það er eins og hann sé að gefa hverjum og einum inn í salnum $100 ef hanns setur einn.

Vujacic er svo mikill fáviti en ég elska hann samt af einhverjum ástæðum.

Pierce er kominn aftur inn í höllina og allt er um koll að keyra. Hann haltrar samt frekar mikið, augljóslega ekki slitin hásin og ég er ánægður með það þó ég fari að öllum líkindum að gráta ef Lakers vinna ekki titilinn.

Ég er að horfa á Ron Artest taka viðtal við Kobe, það væri ekki hægt að borga mér pening fyrir að vera inn í herbegi með þessum tveim mönnum. Þeir eru báðir kolgeggjaðir í alvöru, inn á geðveikrahæli geðveikir, sérstaklega Artest.

Kobe var að hamra helsjúku alley-oopi niður.

Ég nenni ekki meira.

Monday, June 2, 2008

Smásaga

Ég skrifaði smásögu fyrir skólann, ákvað að það væri best að setja hana bara hingað.

The Chronicles of a Hangover: The Headache, The Aspirin and the Porn Director.

My head feels like a night to remember and a splitting ceiling. Well, since I can’t remember last night I can only hope that it’s something I should remember rather than something I’ll try to forget. First thing on the wish list: sitting up, the next thing after that would have to be food, if there’s food to be had. I must have mixed some weird stuff last night. Honestly, it feels like I drank clay.

Ok, it’s time for a hangover helper if the ingredients are in place; a sugar cube, a glass of water and some aspirin. The sugar water tides my stomach over because whatever I eat right now will be projectile in 5 minutes flat and the aspririn? Well, that’s kind of obvious.

I have to do something I really shouldn’t, check my bank account status on-line. I have to because I was on a budget last night and since I can’t remember anything after a certain shot of tequila a brief reminder of places visited is in order.
Only 70 dollars spent? That’s less than I expected, especially since I apparently was a customer at Denny’s at roughly 4 am, that’s probably the clay in my stomach. Still, that’s at the very least 60 bucks on alcohol, man, that’s a lot. I hope I was a generous giver of drinks towards some buddies.

Discovery channel and a phone, if you can’t remember what you did last night, these two elements will help you get your memory back. You’ll be like Stella, except all she got back was her groove; maybe you’re more like Arnie in Total Recall. That’s what I’m after right now, total recall.

After a quick conversation I have pieced together one piece of my evening. After the fateful tequila shot I had at our first stop, Morrey’s, I apperantly offered an overweight actress my business card and told her I was a director. That’s kind of funny because I don’t have a business card. A short shuffle through my last night trouser pockets should shed some light on the mystery; a lighter, funny cos I don’t smoke, cigarettes, there you go, cell phone, better check that later and 8 business cards reading: Johnny Dumoine, porn director. Now, where did I get those?

Text messages are often a potent source of information regarding a night out, perhaps they’ll even tell me who Johnny Dumoine, porn director is. Now this is weird, I have a whole bunch of messages from someone called Claire and it seems like we spent quite a lot of time together last night. She may very well be the mysterious overweight actress that I gave a Johnny Dumoine business card to.

“No, I’m actually not Johnny Dumoine.” I’m trying to sound like I’m sorry, but honestly I just want to gather information. While thinking that I totally missed out on the conversation “listen, where did we get off to after Morrey’s?”
“Oh, we went to this really nice hotel lounge called the Scepter.”
“The Scepter? Those are like 11-dollar beers, explains what I spent last night. Did I get you any drinks?”
“No, but…”
I decided I would end the conversation there “Oh, thank god” the click on the other end must fell like a dagger in her heart but I really don't care at this point. The aspirin was wearing off and last night is feeling like a bigger mistake by the minute.

The aspirin safely lodged in my throat and last night becoming something I really want nothing to do with, more learning about spider monkeys on discovery channel is in order. A knock on the door; opening it I find a man in, possibly, the cheapest suit I’ve seen in my life and some really scantily clad women, a thought entering my mind was soon certified. “Hi, I’m Johnny Dumoine. Porn Director. We met last night at Morrey’s.” A smile on his face so smarmy a senator’s son would be proud of it. “We have a contract stipulating that we can shoot a film in your house.”
Now, when people say: “and his face fell off” I never got it, now I get it.
“The shoot will just take a couple hours, you can watch if you want.” There was really only one response I could come up with: “No thanks, I have to find somebody to sterilize my apartment.”