"Bill Russell had 30 points and 44 rebounds to help the Celtics capture their fourth straight championship, 110-107."
Mér finnst þetta mjög fyndið, 44 fráköst í einum leik? Ég er ekki viss um að ég hafi tekið 44 fráköst á öllum körfuboltaferli mínum.
Ég ætlaði samt aðallega að skrifa um þennan gaur sem er í skólanum með mér. Hann er frá Jaimaca en er samt hvítur og talar með þessum "rastamanfarian" hreim (bomboclad!). Hann er frekar fokked á því, með vitenskju á við alfræðiorðabók þegar kemur að kvikmyndum og bombar þeim yfirleitt á kennarana þegar það á alls ekki við. Kennarainn gæti til dæmi sagt: "For example in the movie Santa Clause Tim Allen has to deal with the sudden weight of expectation..." og þá kæmi hann með: "But what about that scene in da Godfather where Marlon Brando is talking to his grandson in the orange grove. What do you think is the symbolism of the oranges." Og kennarinn bregst að sjálfsögðu við með því að segja að þetta eigi ekki við og heldur áfram að kenna.
Hann er líka mikið fyrir það að bombardera sömu hugmyndinni á okkur aftur og aftur sem væri kannski ekki svo slæmt ef hugmyndin hans væri ekki um gaur sem er með syphillis og nauðgar og drepur konu. Síðan endaði hann á því að segja að einhver gæji með herpes myndi rúnka sér í sár hennar. Ég var með eina athugasemd við hugmynd hans:
ÞAÐ ER FOKKIN ÞROSKAHEFT ÓGEÐSLEGT!
Annars kúl sko.
Sunday, May 18, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
bomboclad!!!!
Ég vil að þú kallir þenna mann Ratti, eða Aangel(með hörðu Géi).
Ég vona/vona ekki að ég verði einhverntímann í þeim aðstæðum að geta spurt hann þessarar spurningar:
"Hey Ratti, could you pass me the bible man. I want to smoke the book of Mark."
Post a Comment