Tuesday, August 26, 2008

Biðin er á enda marrafakkaz!

Loksins, loksins, loksins eins og einhver sagði í ritdómi um Sjálfstætt fólk að ég held. Luke's New Couch er komin á youtube og fólk fer að tryllast. Ég er allavega að tryllast.

Skoðið dýrðina:

2 comments:

Unknown said...

nice one maggi... ég er sérstakleg ánægður með að þú hafir tekið ælumálið í þínar hendur... það er ekkert ælu"sín" nema að reynslubolti eins og þú hafir sýnt fólki hvernig á að gera þetta.

ég gat samt ekki annað en velt því fyrir mér hvað fór á milli þín og skvísunar því þú virðist vera að líta á klukkuna en það er engin klukka...

Anonymous said...

Kannki er hann að tala um að hann þurfi að fá sér úr svo hann geti gert hreyfinguna?